Beint í efni
Katrín Björg Ríkharsdóttir

Katrín Björg ráð­in til Visku

Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í kjara- og réttindamálum til Visku – stéttarfélags frá 1. ágúst næstkomandi.

Birgir og Georg undirrita samning Visku og Sjóvá

Viska og Sjóvá tryggja há­skóla­nema

Viska og Sjóvá láta sig málefni háskólanema varða og bjóða öllum háskólanemum í Visku snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu.

Kona starir á vita

Kjara­við­ræð­ur Visku á op­in­ber­um vinnu­mark­að­ir hafn­ar

Fulltrúar Visku hafa nú þegar fundað með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fyrir liggur fundur með samninganefnd ríkisins á allra næstu dögum.

Maður að ganga upp stiga

Launa­hækk­an­ir á al­menn­um vinnu­mark­aði

Félagsfólk Visku sem starfar á almennum vinnumarkaði á rétt á launahækkun í takt við þær hækkanir sem samið hefur verið um á almennum markaði.

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir formaður Visku og Alexandra Ýr van Erven forseti LÍS undirrita samstarfssamning

Viska og LÍS í sam­st­arf

Í janúar undirrituðu Viska og LÍS samstarfssamning sem hefur það m.a. að markmiði að efla þekkingu háskólanema á kjara- og réttindamálum á vinnumarkaði.

Ungur maður og ung kona í tölvu á kaffihúsi

Góð að­sókn í nýja ráð­gjöf hjá Visku

Í byrjun mars bauðst félagsfólki í Visku aðgangur að sérfræðingi í fjármálum til aðstoðar við skil á skattframtali.

Viska skrifað í sandinn, mynd tekið á ská

Viska tek­ur til starfa

Undir lok síðasta árs sameinuðust Fræðagarður, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga og Félag íslenskra félagsvísindamanna í stéttarfélagið Visku.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá

Í brenni­depli

Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.

Met­um þekk­ingu að verð­leik­um

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum.

Brosandi maður sitjandi í stól í gróðurhúsi
Yfirlit yfir kjarasamninga

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Kona að ganga úr húsi
Starfs- og endurmenntun

Sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Þín réttindi

Með Visku að vopni

Starfsfólk Visku veitir ráð varðandi þín kjör og öll álitamál sem geta komið upp varðandi starfstengd réttindi og skyldur.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli